Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vaxtarmarkaður
ENSKA
growth market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessir markaðir, sem venjulega eru starfræktir samkvæmt þessari tilskipun sem markaðstorg fjármálagerninga, eru almennt þekktir sem vaxtarmarkaðir lítilla og meðalstórra fyrirtækja, vaxtarmarkaðir eða hliðarmarkaðir (e. junior markets). Með stofnun nýs undirflokks vaxtarmarkaðar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki innan markaðstorgs fjármálagerninga ætti sýnileiki þeirra og svipmót að eflast og þetta ætti einnig að greiða fyrir þróun sameiginlegra eftirlitsstaðla í Sambandinu fyrir þessa markaði.


[en] Those markets which are usually operated under this Directive as MTFs are commonly known as SME growth markets, growth markets or junior markets. The creation within the MTF category of a new sub category of SME growth market and the registration of those markets should raise their visibility and profile and aid the development of common regulatory standards in the Union for those markets.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á tilskipun 2002/92/EB og tilskipun 2011/61/ESB

[en] Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Directive 2002/92/EC and Directive 2011/61/EU (recast)

Skjal nr.
32014L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira